sunnudagur, janúar 25, 2004

jæja Ókey... ég ætla þessa síðustu daga mína í Danmörku að gera samanburð á Íslensku og dönsku samfélagi. Ég ætla að taka nokkur atriði sem skipta svona meðal íslendinga máli. Þá er nú oft talað um verðlagið og veðrið sem helsta mun á löndunum. Það er víst ekkert hægt að breyta veðrinu það er alltaf betra í Danmörku, en ég mun sakna þess einna mest að geta ekki gengið í stuttbuxum frá mai og fram í sept, 10-20 júli á íslandi verður að duga, en þetta vita nú allir....

og þá er verðlagið eftir og jú munurinn á lundarfarinu og menningunni... meira um það síðar...